Lögreglumenn í Frakklandi skoða nú hvort breskir glæpamenn hafi verið að verki þegar bresk hjón fundust myrt á heimili sínu í Les Pesquiés í suðurhluta Frakklands á fimmtudag. Andrew og Dawn Searle, s ...